welcome

Velkomin

Verið velkomin á Gistiheimilið Skálatjörn
Upplifðu íslensku sveitina sem staðsett er á kyrrlátum og rólegum Geitabæ . Þessi bændagisting býður upp á þægilega gistingu
6. studeo íbúðir allar með eldhúsi sturtu og sjónvarpi ,3 herbergi með sameiginlegu baði í heimagistingu okkar og stóra fjölskyldu íbúð með frábæru útsýni á annari hæð gistihúsins
Einnig er ókeypis internet, útsýni yfir frægustu eldfjöll á Íslandi, Eyjafjallajökul og Hekla.

 

 

 

 


Skálatjörn er nálægt áhugaverðum stöðum Urriðarfoss 10 mín ,Seljalandsfoss 45 min . Skógarfoss 60 mín ,Geysir 60 mín, Gullfoss 70, mín ,Kerið 25 mín Reykjadalur 30 mín. Reykjavík 60 mín og fl og fl . matvöruverslanir og veitingastaðir á Selfossi aðein 15 mín keyrsla
Skálatjörn er fullkominn fyrir ferðalanga sem elska náttúru, dýr og róandi sveit, gestgjafar þínir, Helena og Stefan, láta öllum líða eins og heima hjá sér og að gera dvöl þína sem besta. Hittu vingjarnlegar geitur og loðna vini sem búa á bænum, það er sannarlega frábær staður til að vera í fríinu þínu.

Hægt er að bóka geitaheimsókn gegnum airnb og einnig að senda mér póst sem er hagstæðara 2500 kr á mann.

Náttúruunnendur munu elska þessa gistingu þar sem umhverfið er fagurt og kyrrlátt andrúmsloft Framúrskarandi dómar á netinu ,sem sýnir að gestir elska að gista hjá okkur.
Einkunn gesta á booking.com er 9,4.

 

 

 

  

Traveler Rating: 9.3Excellent